Karl Héðinn og Trausti Breiðfjörð fá fyrrverandi framkvæmdastjóra Eflingar til sín. Þeir ræða verkalýðsmál, stjórnmál og hvað sé í vændum á næstunni í kjarabaráttu almennings.