Sanna Magdalena Mörtudóttir kemur í Rauðan raunveruleika og segir okkur hvernig það er að vinna í borgarráði, hvernig það kom til og hvernig dagleg störf ganga fyrir sig.
Sanna Magdalena Mörtudóttir kemur í Rauðan raunveruleika og segir okkur hvernig það er að vinna í borgarráði, hvernig það kom til og hvernig dagleg störf ganga fyrir sig. Af hverju kostar 120.000 krónur að hafa börn í áskrift að strætó? Hvernig getur slíkt gerst í borgarstjórn félagshyggjuflokka? Þetta og ýmislegt fleira í Rauðum raunveruleika í kvöld.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!