Rauður Raunveruleiki

Saga Nató frá 1990, partur 1 - Tjörvi Schiöth

Episode Summary

Í Rauðum raunveruleika kvöldsins höldum við áfram með Tjörva Schiöth að fjalla um sögu NATO. Í síðasta þætti var fjallað um Kalda stríðið (1945 – 1990), en í þessum þætti verður litið á tímabilið eftir lok Kalda stríðsins 1990 fram til dagsins í dag. Við reynum að einblína á þá hluta sögunnar sem hafa ekki fengið mikla athygli í meginstraumsfjölmiðlum eða almennum söguskýringum, en sú mynd sem hefur verið dregin upp fyrir okkur er mjög hvítþvegin og reynt hefur verið að sópa mörgum óþægilegum staðreyndum undir teppið. Í þessum þætti verður farið yfir breytt hlutverk NATO eftir lok Kalda stríðsins, ótal hernaðaríhlutanir Bandaríkjanna og NATO síðan 1990, sviðsett valdarán í öðrum ríkjum víða um heim, heimsvaldastefnu Bandaríkjanna, sprengjuherferðina gegn Serbíu 1999, “regime change” stríð gegn Írak 2003 og Líbýu 2011, notkun hættulegra vopna eins og klasasprengna og skerts úraníum, “stríðið gegn hryðjuverkum”, drónahernaðurinn um allan heim, pyndingar-prógrammið í “CIA black sites”, Guantanamo Bay og Abu Ghraib og fleira. Ali, Tariq. (2000). Masters of the Universe: NATO's Balkan Crusade. Ali, Tariq. (2018). “Natopolis.” The Extreme Centre: A Warning, bls. 137-150. Verso Books. Bacevich, Andrew J. (2002), American Empire: The Realities and Consequences of US Diplomacy. Harvard University Press. Benjamin, Medea. (2013). Drone Warfare: Killing by Remote Control. Verso Books. Benjamin, Medea og Davies, Nicolas J. S. (2022). “NATO: Myth vs. Reality.” War in Ukraine: Making sense of a senseless conflict, bls. 97-116. OR Books. Blum, William. (2000). Rogue State: A Guide to the World's Only Superpower. Common Courage Press. Blum, William.(2003). Killing Hope: US Military and CIA Interventions Since World War II. Zed Books. Chalmes Johnson (2000). Blowback: The Costs and Consequences of American Empire. Metropolitan Books. Chomsky, Noam. (2004). Hegemony or Survival: Americ’s Quest for Global Dominance. Metropolitan Books. Chomsky, Noam og Prashad, Vijay. (2022). The Withdrawal: Iraq, Libya, Afghanistan, and the Fragility of U.S. Power. The New Press. Congressional Research Service (CRS). (2022, 8. mars). “Instances of Use of United States Armed Forces Abroad, 1798-2022.” https://crsreports.congress.gov/produ... Hersh, Seymour. (2004). Chain of Command: The Road from 9/11 to Abu Ghraib. Harper Collins. McCoy, Alfred. (2006). A Question of Torture: CIA Interrogation, from the Cold War to the War on Terror. Henry Holt and Company. Norton, Ben. (2022, 13. september). “US launched 251 military interventions since 1991, and 469 since 1798.” Geopolitical Economy Report. https://geopoliticaleconomy.com/2022/... Parenti, Michael. (2002). To Kill a Nation: The Attack on Yugoslavia. Verso Books. Prashad, Vijay. (2022). Washington Bullets: A History of the CIA, Coups, and Assassinations. Monthly Review Press. Savage, Charlie. (2023, 8. mars). "Pentagon Blocks Sharing Evidence of Possible Russian War Crimes With Hague Court." The New York Times. https://www.nytimes.com/2023/03/08/us...