Rauður Raunveruleiki

Red reality special edition - Protests! / Mótmæli!

Episode Summary

In a special edition of Red Reality tonight Karl Héðinn Kristjánsson and Trausti Breiðfjörð Magnússon are speaking to two members of Efling, Ian Mcdonald and Sæþór Benjamín Randalsson about their collective struggle for fair wages and dignity. We will hear from them how the strike patrols have been going, what they're thoughts are on the development of the one-sided mediation proposal put forward by the state mediator and what they think will happen at Landsréttur. We will also discuss what is to be done, how can workers fight for their wages and dignity effectively and how can we, who are not currently striking, assist Eflings' members in their struggle for justice and humanity. - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - Í sérstakri útgáfu Rauðs Raunveruleika tala Karl Héðinn Kristjánsson og Trausti Breiðfjörð Magnússon við tvo félaga Eflingar, þá Ian Mcdonald og Sæþór Benjamín Randalsson um sameiginlega baráttu þeirra fyrir betri kjörum og mannvirðingu. Við ætlum að heyra frá þeim hvernig verkfallsvarslan hefur gengið, hverjar hugsanir þeirra eru um þróun mála varðandi hlutdræga tillögu Ríkissáttasemjara og áfrýjun Eflingar til Landsréttar. Við munum líka ræða um það hvað sé til ráða, hvernig getur verkafólk barist fyrir kjörum sínum og mannvirðingu á gagnlegan hátt og hvernig getum við, sem erum ekki í verkfalli eins og er, hjálpað félögum Eflingar í baráttu þeirra fyrir réttlæti og mannhelgi