Rauður Raunveruleiki

Þórólfur Júlían Dagsson - Auðlindin okkar, óréttlæti kvótakerfisins

Episode Summary

Í Rauðum Raunveruleika kvöldsins ræðum við við Þórólf Júlian Dagsson um auðlindina okkar. Fiskinn í sjónum og misskiptinguna og óréttlætið sem hefur skapast í úthlutun kvóta og veiðiheimilda. Hvað hefur þetta kerfi leitt af sér síðan það var búið til á áttunda áratugnum?