Rauður Raunveruleiki

One year since the invasion of Ukraine

Episode Summary

Á föstudaginn næstkomandi er liðið eitt ár frá innrás Rússa í Úkraínu. Stríðið hefur haft hræðilegar afleiðingar fyrir heimsbyggðina alla og það er engin friður í sjónarmáli. Í kvöld ræðum við við tvo einstaklinga sem fæddust í Rússlandi og eru að skipuleggja mótmæli gegn stríðinu á föstudaginn næsta fyrir utan Rússneska Sendiráðið við Túngötu 24 klukkan 17:30. María Guindess kom til Íslands í Mars síðastliðnum eftir að stríðið braust út og hefur hún vakið athygli á því hvernig Pútín og ríkisstjórn hans hafa framleitt samþykki fyrir stríðið og ráðist að þeim borgaréttindum fólks sem eftir eru í Rússlandi. Andrei Menshenin er einn skipuleggjanda mótmælanna föstudagsins næsta og er líka frá Rússlandi. Við munum velta fyrir okkur stöðunni í Rússlandi og í stríðinu, afleiðingar þess og orsakir. Þátturinn er á ensku -ENGLISH- This Friday we reach the one year mark since Russia invaded Ukraine. The war has had terrible consequences for the entire world and there seems to be no end in sight. Tonight we’re speaking with two people who are from Russia and are organizing a protest against the war this friday outside the Russian embassy in Túngata 24 at 17:30.María Guindess came to Iceland last march after the war broke out and has been outspoken about the way Putin and his government have been manufacturing consent for the war and cracking down on those civil rights that still remained. With us also is Andrei Menshenin who is also originally from Russia and is one of the chief organizers of the protest this Friday. Join us as we reflect on the state of Russia and the war in Ukraine, it’s consequences and causes.