auður Raunveruleiki í kvöld með Ólafi Jónssyni "Óla Ufsa". Við ætlum að tala við hann um sjávarúvegskerfið, gengisfellingu krónunar, skipulagt svindl og fleira sem viðkemur þessu rotna kerfi eins og það er í dag. Hér er hafsjór af þekkingu og reynslu!