"Í ársbyrjun 1995 var haldinn kraftmikill fundur á Hótel Borg í Reykjavík. Fundarefnið var að leita svara við því hvernig glæða mætti róttæka vinstri pólitík í landinu." Svo hljóðar lýsing fyrsta opna funds vinstra fólks í Hótel Borg á laugardaginn síðasta. Tilefnið var hið sama. Nú ætlum við að tala við Ögmund um þessa fundi, söguna og hvert skal stefna. Við hvetjum alla til þess að taka þátt í þessu samtali, mæta og blása lífi í róttæka vinstri pólitík á ný! Það veitir ekki af.