Rauður Raunveruleiki

Nicole Voigt - Róttækur vinstri vængur Svíþjóðar

Episode Summary

Við fáum til okkar Nicole Voigt frá Ung Vänster í Rauðum raunveruleika kvöldsins. Hvað er í gangi á róttæka vinstri væng Svíþjóðar? Hvernig geta ungliðahreyfingar haft áhrif? Kynnumst málunum í Svíþjóð í Rauðum raunveruleika kvöldsins klukkan 17:00 á Samstöðinni. Viðtalið verður á ensku