Í kvöld ræðum við við Guðmund Auðunsson, stjórnmála hagfræðing og sósíalista. Við fröum yfir víðan völl, tölum um klassíska hagfræði, byrjun kapítalismans, Adam Smith og Karl Marx. Samtalið leiðist síðan að nútímanum og við ræðum um kvótagreifanna og húsnæðiskerfið í þessu sögulega og þjóðhagslega samhengi.