Rauður Raunveruleiki

Atli Þór Fanndal - Frjáls Fjölmiðlun

Episode Summary

Í Rauðum Raunveruleika í kvöld fáum við til okkar Atla Þór Fanndal, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International. Atli hefur áður starfað sem blaðamaður hjá Kvennablaðinu, DV, Reykjavík vikublaðin auk BBC, The Telegraph, CBC og Der Freitag svo dæmi séu tekin. Atli ætlar að tala við okkur um spillingu, störf hans hjá Transparancy International og um stöðu frjálsar fjölmiðlunar á Íslandi. Fylgist með á Samstöðinni. Þátturinn er í umsjón Karl Héðins Kristjánssonar og Trausta Breiðfjörð Magnússonar.